Kalli Tomm
18.2.2008 | 15:09
...ekki leikurinn, heldur mađurinn, var gestur í Rödd Alţýđunnar í morgun. Hann talađi auđvitađ ađeins um leikinn góđa. Ef einhver fattar ekki hvađ ég á viđ međ ţví er ţetta leikur sem hefur gengiđ hér á blogginu og gengur út á ţađ ađ einn hugsar sér mann og ađrir reyna ađ giska á hvern átt er viđ. Ţađ vita allir hvađ ţetta er.
Svo töluđum viđ ađ sjálfsögđu um Gildruna, stjórnmálin og Mosfellsbć. Ađ ógleymdu öllu hafaríinu í kringum Álafoss-kvosina á sínum tíma. Sem var ađ sögn Karls ekkert raunverulegt hafarí heldur byggt á misskilningi. Enda vegurinn á góđri leiđ međ ađ klárast og á ađ verđa tilbúinn síđsumars.
Kalli Tomm er jafnskemmtilegur og bloggiđ hans bendir til.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.