Misjafnt hafast mennirnir ađ
16.2.2008 | 04:43
Manuela Ramin-Osmundsen, ráđherra barna- og jafnréttismála í Noregi, sagđi af sér á fimmtudag, ađeins fjórum mánuđum eftir ađ hún tók viđ embćttinu. Hún hafđi gert ţau mistök ađ skipa vinkonu sína, Idu Hjort Kraby, í embćtti umbođsmanns barna. Engu breytti ţótt Kraby hafi ađ flestra mati tvímćlalaust veriđ hćfust allra umsćkjenda í embćttiđ.
Ţađ sem úrslitum réđi var ađ Ramin-Osmundsen hafđi ekki skýrt frá fyrri kynnum ţeirra opinberlega. Hún hafđi heldur ekki upplýst Jens Stoltenberg forsćtisráđherra um vinskap ţeirra, sem stađiđ hefur í sextán ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég veit um nokkra sem mćttu taka hana sér til fyrirmyndar...........
Hrönn Sigurđardóttir, 16.2.2008 kl. 07:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.