Ţvílíkt úthald!
12.2.2008 | 21:25
Ég vil óska mínum mönnum til hamingju međ sigurinn og Víkingum fyrir glćsilega baráttu. Svona eiga undanúrslitaleikir ađ vera. Ađ ég tali ekki um úrslitaleiki.
![]() |
Valsmenn mćta Fram í úrslitaleiknum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ónei!! Ertu valsari?
Veit ekki hvort ég get ţekkt ţig ţá....
Hrönn Sigurđardóttir, 12.2.2008 kl. 21:46
Ég er líka hvers manns hugljúfi
Markús frá Djúpalćk, 12.2.2008 kl. 21:54
Já, takk sömuleiđis!
Ţetta var nćstum eins og í gamla daga!
Hallur Magnússon, 12.2.2008 kl. 21:58
Hallur, ég er bara fegnastur ađ hafa ekki komist á leikinn, ég hefđi sennilega fariđ á taugum.
Markús frá Djúpalćk, 12.2.2008 kl. 22:04
Ţetta var rosaleg spenna ţarna, ţangađ til í seinni hálfleik seinni framlengingar.
Björgvin S. Ármannsson, 12.2.2008 kl. 22:16
Skil ekki hvernig menn/konur geta haldiđ međ öđru liđi en VAL.
Eiríkur Harđarson, 13.2.2008 kl. 00:25
Ţađ er ţegar viđ höldum međ liđum ekki peningum.
Gunnar (IP-tala skráđ) 13.2.2008 kl. 01:56
Gunnar ég get alveg lofađ ţér ţví ađ Valur á ekkert meira af peningum en önnur liđ. Aftur á móti á Valur sterkan stuđningsmannahóp sem er tilbúinn ađ styrkja liđiđ sitt ţegar ţarf.
Markús frá Djúpalćk, 13.2.2008 kl. 08:11
Ég á alltaf dáldiđ erfitt međ ađ fyrirgefa ţeim - ég held ţađ hafi veriđ áriđ 92, 3 eđa fjögur..... Ţađ var bikarúrslitaleikur í Höllinni. Viđ vorum yfir ALLAN tíman. Alveg ţangađ til ca 15 mín. voru eftir af leiknum. Ţá sigu Valsarar yfir og unnu!
Nei, nei - ég er ekkert langrćkin
Hrönn Sigurđardóttir, 13.2.2008 kl. 09:34
Nei ţađ ertu greinilega ekki
- En hver eru ţiđ ?
Markús frá Djúpalćk, 13.2.2008 kl. 09:46
Selfoss!
Hrönn Sigurđardóttir, 13.2.2008 kl. 09:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.