Pæling

A man has only two balls and they take up all his thought....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Mótpæling: Konur hafa engar, hugsa þær þá aldrei?

Hrönn Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 09:41

2 identicon

Hrönn, rétt er það!

Og ég ætlaði að dást að þér fyrir það að vera undantekningin sem sannar regluna...

...svo áttaði ég mig á því að maðurinn þinn hefði náttúrulega hjálpað þér með þessa færslu!

Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 09:50

3 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Þessi pæling kom í kjölfar skýringarmyndar sem ég fékk af hugsanagangi kvenna. Hún sýndi mikið og stórt völundarhús og sigurverk þar sem ótrúlegur fjöldi kúlna hoppaði um allt. Þessi mynd átti að sýna allar þær vangaveltur, ákvarðanir og hugmyndir sem fljúga um huga kvenna á hverju augnabliki. Þekkjandi konur fannst mér hún raunsönn.

Markús frá Djúpalæk, 12.2.2008 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband