Blessuð sé minning hans
11.2.2008 | 10:34
Þeim fækkar óðum, hetjum æskuáranna. Það er samt gott að geta nálgast hetjutilburði þeirra á fremur einfaldan hátt, hvort sem er á netinu eða með hjálp annarrar tækni.
Hetjurnar lifa þó þær deyi.
![]() |
Roy Scheider látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Athugasemdir
Ég er það biluð að ég hélt þú værir bara fyndinn. Sá ekki yfirskrift fréttarinnar fyrr en ég hafði rúllað niður síðuna. Ég sá bara "blessuð sé minning hans" og svo mynd af hákarlinum með stórstafaðri yfirskriftinni "JAWS".
Nú hefur honum dottið e-ð í hug sem gerði það að verkum að hægt væri að færa það uppá að Jaws sjálfur væri látinn! Svo sá ég hvers kyns var.
Roy var flottur!
Beturvitringur, 11.2.2008 kl. 10:42
Hehe...ég er ekki alveg svona fyndinn
Markús frá Djúpalæk, 11.2.2008 kl. 11:11
Uhm, kannski ekki skrítið að þínar æsuhetjur séu að hverfa.
....ekkert það allra algengasta að tóra langt framyfir 100 ára aldurinn!
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:50
Já, Breiðholtshatari, en okkur fer nú fjölgandi...
Markús frá Djúpalæk, 12.2.2008 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.