Blessuđ sé minning hans
11.2.2008 | 10:34
Ţeim fćkkar óđum, hetjum ćskuáranna. Ţađ er samt gott ađ geta nálgast hetjutilburđi ţeirra á fremur einfaldan hátt, hvort sem er á netinu eđa međ hjálp annarrar tćkni.
Hetjurnar lifa ţó ţćr deyi.
Roy Scheider látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Athugasemdir
Ég er ţađ biluđ ađ ég hélt ţú vćrir bara fyndinn. Sá ekki yfirskrift fréttarinnar fyrr en ég hafđi rúllađ niđur síđuna. Ég sá bara "blessuđ sé minning hans" og svo mynd af hákarlinum međ stórstafađri yfirskriftinni "JAWS".
Nú hefur honum dottiđ e-đ í hug sem gerđi ţađ ađ verkum ađ hćgt vćri ađ fćra ţađ uppá ađ Jaws sjálfur vćri látinn! Svo sá ég hvers kyns var.
Roy var flottur!
Beturvitringur, 11.2.2008 kl. 10:42
Hehe...ég er ekki alveg svona fyndinn
Markús frá Djúpalćk, 11.2.2008 kl. 11:11
Uhm, kannski ekki skrítiđ ađ ţínar ćsuhetjur séu ađ hverfa.
....ekkert ţađ allra algengasta ađ tóra langt framyfir 100 ára aldurinn!
Breiđholtshatarinn (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 20:50
Já, Breiđholtshatari, en okkur fer nú fjölgandi...
Markús frá Djúpalćk, 12.2.2008 kl. 09:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.