Til gamans...
8.2.2008 | 12:26
Ég sá viđtal viđ varđstjóra hjá lögreglunni á annarri hvorri sjónvarpsstöđinni í gćrkveldi, ţar sem veriđ var ađ rćđa ástandiđ í umferđinni í tengslum viđ veđurhaminn. Hann missti útúr sér ađ ţeir hjá lögreglunni hefđu ađ gamni sínu komist ađ ţví ađ árekstrar á höfuđborgarsvćđinu hefđu veriđ öllu fleiri en vanalega. Man ekki alveg hvernig hann orđađi ţetta en mér fannst ţađ hálf ankanalegt. Gamniđ sko.
![]() |
Um 300 árekstrar á viku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.