Lyfseðils er þörf


Kona nokkur kemur inn í apótek og biður um Arsenik.
"Og hvað ætlarðu að gera við það?" spyr apótekarinn.
"Ég ætla að eitra fyrir manninum mínum því hann er byrjaður að halda framhjá mér."

"Ég get ekki selt þér Arsenik til þess," segir apótekarinn, "jafnvel þó að hann sé farinn að halda framhjá þér."

Þá dregur konan upp mynd af manninum sínum í miðjum samförum við konu apótekarans.
"Ó," segir apótekarinn, "ég gerði mér ekki grein fyrir því að þú værir með lyfseðil."



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 6.2.2008 kl. 16:57

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Hvernig eru "miðjar samfarir" ?

Brynja Hjaltadóttir, 6.2.2008 kl. 17:21

3 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Brynja, Hef ekki vit á því

Markús frá Djúpalæk, 6.2.2008 kl. 17:28

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hvaðahvaðahvaða vitiði ekki hvernig miðjar samfarir eru?

Það er sko eftir að maður byrjar og áður en maður hættir........

...akkúrat þar Blístra

Hrönn Sigurðardóttir, 6.2.2008 kl. 17:56

5 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Já þannig...

Markús frá Djúpalæk, 6.2.2008 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband