Sprengidagur
5.2.2008 | 09:41
Sprengidagur er á ţriđjudegi 7 vikum fyrir páska. Kjötát á sprengidegi á rćtur í kaţólskum siđ enda var ţetta síđasta tćkifćriđ ađ borđa kjöt fyrir föstuna. Helsti veislukosturinn var lengstum hangikjöt ţar sem salt var af skornum skammti. Frá síđari hluta 19. aldar er vitađ um saltkjöt og baunir á sprengidag og er sú hefđ almenn í dag.
Enginn mátti nefna ket
alla föstuna langa;
hver ţađ af sér heyra lét,
hann var tekinn til fanga.
Meiri fróđleik um sprengidag má lesa í bók Árna Björnssonar Saga daganna
Athugasemdir
......tekinn til fanga? Eru ţađ ekki svolítiđ ofsafengin viđbrögđ? Svona svolítiđ í ćtt viđ ofsabloggara?
Hrönn Sigurđardóttir, 5.2.2008 kl. 13:08
Hehe... ţetta er greinilega ekkert nýtt.
Markús frá Djúpalćk, 5.2.2008 kl. 14:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.