Ađilar íslenskunnar
2.2.2008 | 14:30
Ţessi frétt birtist á visi.is fyrir örskömmu:
James Spears fađir Britney Spears er nú lögráđaađili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvćmt úrskurđi dómstóls í Los Angeles.
Ţarna er veriđ ađ búa til heljarlanga setningu sem hefđi getađ orđiđ helmingi styttri og skilmerkilegri:
Dómstóll í Los Angeles hefur skipađ James Spears, föđur Britney Spears lögráđamann dóttur sinnar.
Án ţess ađ ćtla ađ hljóma eins og málfarsfasisti ţá hljómar setningin af vísisvefnum alveg hrćđilega og ég get engan veginn skiliđ ţessa ađilavćđingu tungumálsins.
Eđa er ţetta kannski bara nöldur?
Athugasemdir
Ţetta er ekki nöldur,Markús. Ţetta er góđ athugasemd og réttmćt. Of margir ţeirra sem skrifa fréttir á visir.is og mbl.is kunna ekki ađ halda á penna og ćttu ađ finna sér önnur störf.
Eiđur (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 14:44
Kćrar ţakkir, bróđir í ....... - ... í málfarsfasistahreyfingunni
Beturvitringur, 2.2.2008 kl. 15:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.