Mig bráđvantađi nokkurra daga frí í vinnunni en ég ţóttist vita ađ Arnţrúđur myndi ekki taka ţađ í mál. Ţá datt mér í hug ađ hugsanlega myndi hún leyfa mér ţađ ef ég hegđađi mér eins og geđbilađur mađur.
Svo ađ ég brá á ţađ ráđ ađ hanga öfugur í loftinu og gefa frá mér furđuleg hljóđ. Snćbjörn tćknimađur spurđi mig hvađ í ósköpunum ég vćri ađ gera. Ég sagđi honum ađ ég ćtlađi ađ ţykjast vera ljósapera svo ađ Arnţrúđur héldi ađ ég vćri kexruglađur og gćfi mér nokkurra daga leyfi. Skömmu síđar birtist hún á skrifstofunni og sagđi viđ mig: "Drottinn minn, hvađ ertu ađ gera, Markús?" Ég sagđi henni sem var, ađ ég vćri ljósapera. Hún svarađi ađ bragđi:"Ţú ert greinilega yfir ţig stressađur, ţađ fer ekki á milli mála. Farđu heim og vertu ţar í nokkra daga og reyndu ađ ná ţér." Ég stökk niđur og gekk út af skrifstofunni. Ţegar Snćbjörn elti mig spurđi útvarpsstjórinn hvert hann vćri eiginlega ađ fara. Hann svarađi: "Ég er líka farinn heim. Ţú getur hreinlega ekki ćtlast til ţess af mér ađ ég vinni í ţessu myrkri!"
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 13:14 | Facebook
«
Síđasta fćrsla
|
Nćsta fćrsla
»
Athugasemdir
Sporđdrekinn, 1.2.2008 kl. 16:14
Ţessi er alveg hel.....góđur ćtla ađ geyma hann og nota síđar OK?
Vignir Arnarson, 1.2.2008 kl. 16:57
OK
Markús frá Djúpalćk, 1.2.2008 kl. 17:40
Heheh ...vel útfćrđur djókur...
Brynja Hjaltadóttir, 1.2.2008 kl. 21:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.