Rödd alþýðunnar - Bloggþátturinn á Útvarpi Sögu
30.1.2008 | 14:17
Bloggþáttur Útvarps Sögu verður á dagskrá í fyrramálið, fimmtudag kl. 7-9. Þarna verður tekið á mjög mikilvægu máli sem snertir okkur öll. Við fáum góða gesti, bæði bloggara og aðra sem þessu máli tengjast.
Hlustið og takið þátt, þetta verður miklu skemmtilegra með ykkur!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Athugasemdir
Ég verð varla farinn að sofa þá , verð bara með ykkur í draumi
Hvernig er það Markús, ertu búin að fara að sjá "Fools 4 Love" ?
Sporðdrekinn, 30.1.2008 kl. 23:11
Nei - ég á það enn eftir. En það hlaðast bara upp jákvæðu ummælin. Ég var með KK í viðtali kringum áramót, en hann leikur einmitt í þessu. Honum fannst mögnuð dýnamík í þessarri sýningu.
Markús frá Djúpalæk, 30.1.2008 kl. 23:13
Já ég hef einmitt bara heyrt jákvæð ummæli. Ég er viss um að verkið verður bara betra með hverri sýningu.
Sporðdrekinn, 31.1.2008 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.