Er frí í skólunum?

Ef marka má ţessa mynd eru mótmćlendurnir unglingar í matarhléi í skólanum sínum.
mbl.is Hávćr mótmćli í Ráđhúsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Samt ágćtt hjá fólki ađ mótmćla ef ţví misbýđur. Ţađ er bara margt meira og verra misrétti sem lýđst án ţess ađ haft sé svona hátt yfir ţví.

Markús frá Djúpalćk, 24.1.2008 kl. 12:38

2 identicon

Unglingar eru líka fólk!  Viđ sem erum gjaldagreiđendur í borginni, fyrirvinnur unglinga og barna erum upptekin í störfum okkar og verkefnum.  Ég ŢAKKA ţeim sem hafa tćkifćri til ađ sýna mótmćli í verki.

Gróa Halldórsdóttir (IP-tala skráđ) 24.1.2008 kl. 12:47

3 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ég er svo stoltur af ţessu unga fólki sem lćtur ekki bjóđa sér hvađ sem er...betur ađ fleyri af okkur eldri hefđum dug og ţor í ađ mótmćla ósvinnu kröftulega í stađ ţess ađ nöldra á kaffistofum...eđa hnýta í ţá sem hafa döngun í sér til ađ standa upp gegn óréttlćti.

Georg P Sveinbjörnsson, 24.1.2008 kl. 13:27

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţađ er um ađ gera ađ mótmćla. Íslendingar gera alltof lítiđ af ţví. Ţađ vćri kannski ekki galiđ ef fólk tćki sig líka til og mótmćlti hlutum sem skipta jafnmiklu máli eins og hávaxtastefnunni, háu verđlagi, lélegu heilbrigđiskerfi, kvótasvindlinu og öđru óréttlćti sem fćr ađ vađa hér uppi nćstum ţegjandi og hljóđalaust. Ţessi uppákoma í Ráđhúsinu er kannski frekar tilkomin vegna ţess hversu auđvelt er hafa skođun á og mótmćla ţessu.

Markús frá Djúpalćk, 24.1.2008 kl. 14:57

5 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Get tekiđ undir ţau orđ Markús...hafđi reyndar ekki áttađ mig á ţví ađ um smölun var ađ rćđa ţegar ég tjáđi mig fyrir ofan...tekur vissulega mesta glansinn af ţessu framtaki.

Georg P Sveinbjörnsson, 24.1.2008 kl. 19:48

6 Smámynd: Beturvitringur

Mótmćlin sjálfsögđ - ađferđin forkastanleg.

Beturvitringur, 25.1.2008 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband