Ár bloggsins

jonagislajensgudŢađ má međ sanni segja ađ áriđ 2007 hafi veriđ áriđ sem bloggiđ blómstrađi á Íslandi. Međ sínum kostum og göllum ađ sjálfsögđu, og bloggiđ var tekiđ sömu tökum og allt sem viđ íslendingar tökum okkur fyrir hendur, ţađ var bloggađ af fítonskrafti í sveit og í borg.  Stundum meira af kappi en forsjá, en oft svo vel og skemmtilega ađ unun er ađ.

Tveir  bloggarar sem vakiđ hafa eftirtekt og umtal verđa í viđtali hjá mér í síđdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu á eftir, Jens Guđ og Jóna Á Gísladóttir. Ég hlakka til ađ hitta ţau og fara međ ţeim yfir atburđi liđins árs og ég veit ađ ţar kem ég ekki ađ tómum kofunum, ţađ verđur líka gaman ađ heyra hvađ ţeim finnst almennt um bloggiđ og hver framtíđ ţess er í ţeirra augum.

Ég hvet fólk til ađ stilla á Sögu milli klukkan 16 og 17 og hlusta á ţetta skemmtilega fólk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Var bara ađ sjá ţetta núna og ćtla sko sannarlega ađ hlusta. Ţetta eru einir af mínum uppáhalds bloggvinum. Einnig hlakka ég til ađ setja rödd viđ skrif hennar Jónu.

...Gleđilegt nýtt ár  

Halla Rut , 2.1.2008 kl. 15:41

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţau voru bćđi alveg bráđskemmtileg.

Markús frá Djúpalćk, 2.1.2008 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband