Sumir verđa sárir

Ţau tíđindi urđu í gćr eđa fyrradag ađ einhver apađi upp síđu Stefáns Friđriks ofurbloggara, kallađi sig Friđrik Stefán, síđan leit út eins og síđa Stefáns, spegilmynd af kappanum í höfundarmynd og efnistök svipuđ ađ mér skilst. Ţó sá ég aldrei ţessa paródíu útgáfu af síđu Stefáns. Eitthvađ mislíkađi Stefáni Friđriki ţetta grín sem nú er ekki lengur til, en greinilegt er á kommentum hans hjá Jennýju Önnu Baldursdóttur ađ honum var mjög brugđiđ og sárindin mikil.

Ég hygg ađ ef ţetta hefđi veriđ gert viđ mína síđu hefđi mér bara fundist ţađ fyndiđ. Ég vona ađ ţađ beri ekki vott um lágt sjálfsmat, en í ţessu tilfelli hefđi ţetta í mínum huga bara veriđ merki um ađ einhver hefđi tekiđ eftir ţví sem ég vćri ađ segja og gera og ţótt ţađ ţess virđi ađ gera grín úr.

Ţetta er svona eins  og ađ komast í Spaugstofuna eđa láta Jóa og Simma gera ađ manni grín. Ef einhver nennir ađ gera gys ađ ţér ţar ertu orđinn áberandi í ţjóđfélaginu - ţannig er ţađ bara. Ţađ eru margir stjórnmálamenn og framámenn í ţjóđfélaginu sem eru fúlir yfir ađ ekki sé gert grín ađ ţeim, og gleđjast ógurlega um leiđ og gríniđ byrjar.

Kannski hefđi Stefán Friđrik átt ađ taka ţessu gríni međ sama hćtti og grínast međ ţađ sjálfur í stađ ţess ađ fá hjartastopp af brćđi yfir húmornum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband