Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Apríl 2017
- Október 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Október 2014
- Júlí 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Charles Thomasson, take II.
24.11.2007 | 23:27
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Íslenskur karl?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:28
Karl, ekki íslenzkur.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:29
Baldur, lifandi.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:30
Stjórnmálamađur?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:30
Ekki stjórnmálamađur
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:31
Fćddur fyrir 1950.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:33
listamađur?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:34
Listamađur fćddur eftir 1940
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:34
Evrópskur
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:36
tónlistarmađur?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:37
tónlistarmađur
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:37
breskur?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:38
Brezkur
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:39
Ekki alveg Clapton.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:42
bara svona hálfpartinn? :)
Jimmy Page?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:42
Nei, ekki Jimmy Page.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:43
Né heldur Sir Paul. Ekki alveg svona auđvelt. En nćstum ţví.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:43
Sofnađar, eđa ađ koma sér heim af tónleikum Kims. Eđa einhvers stađar allt annars stađar.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:45
Ekki Hringur.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:45
Elton John?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:46
Kim kysser Larsen
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:46
Er hann tónlistarmađur?
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:46
eđa Keith Richards kannski?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:46
Nei ekki Elton John. Hann er ágćtur greyiđ.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:47
Ekki heldur, en á ég ađ fara ađ gefa ykkur vísbendingar? Ţessi hefur einnig getiđ sér gott orđ fyrir kvikmyndaleik.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:47
David Bowie
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:48
fullauđvelt kannski.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:48
Jibbí, svo ţađ var David "Never Should Have Done Dancing in the Streets" Bowie?
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:49
Var nú ađ reyna ađ gera lítiđ úr Elton. Hann hefur samt átt sína spretti og ţađ er ljótt ađ gera lítiđ úr fólki ţó ţađ sé ... hemm skrýtiđ.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:49
Yup, 21:00 ađ vanda. Svo lengi sem ég fer ekki ađ sulla vatni yfir rafmagnstćkin mín aftur...
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:51
En David Robert Jones, betur ţekktur sem David Bowie var svariđ. Hann er fćddur 1947, hefur veriđ í poppbransanum nćstum alla sína ćvi, hefur leikiđ í fjölda misgóđra bíó- og sjónvarpsmynda og er alveg takk bćrilega stćđur um ţessar mundir.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:51
Til hamingju! Gunnar kl. 21 annađ kvöld. Vona ađ ég sjái mér fćrt ađ mćta. Hvađ varstu ađ hlusta á Baldur?
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:52
Sá reyndar viđtal viđ hann um fjárhag hans ţar sem hann var spurđur afhverju hann er ennţá í bransanum, ađ vísu tíu ára gamalt viđtal. Hann sagđist hafa orđiđ skuldugur, spurđur hvert peningarnir fóru hló hann og bankađi í nefiđ á sér.
En hann mun hafa náđ sér aftur, sem betur fer.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:53
Three´s a company. Samt pínu einmanalegt svona ţrír
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:54
Bowie hafđi vit á ađ netvćđa sjálfan sig og hlutafélagavćddi sig einnig og er nú á nokkuđ grćnni grein fjárhagslega. Ţrátt fyrir nefiđ, sem sennilega er hćtt ađ taka viđ.
Markús frá Djúpalćk, 24.11.2007 kl. 23:55
Snjallt hjá kallinum. Sjáumst á morgun.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:59
Hahahaha, nú halda allir ađ viđ séum fćđingarhálfvitar og ţekkjum ekki Bowie á mynd, góđur ;)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráđ) 25.11.2007 kl. 00:00
Hehe illa gert af mér. Takk fyrir strákar. Góđa nótt.
Markús frá Djúpalćk, 25.11.2007 kl. 00:02
Má ég spyrja? Hvernig í ósköpunum nenniđ ţiđ ţessu?
Brynja Hjaltadóttir, 25.11.2007 kl. 20:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.