Ég er búinn ađ vera í jólaskapi síđan í byrjun október og hélt ađ ađrir ćtluđu aldrei ađ ná mér. Núna hefur ţađ loksins gerst og ég get ekki beđiđ ađ fara í bćinn ađ horfa eins og heillađ barn á jólaljósin glitra. Ég vona ađ ţau verđi ekkert tekin niđur ţetta áriđ.
Athugasemdir
ja sammala, hofum thau bara uppi allt arid! Svo saett.
SM, 11.11.2007 kl. 15:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.