London here I come
9.11.2007 | 10:37
Ţá veit ég hvađ er nauđsynlegast ađ setja niđur. Stígvélin og sjóhattinn. Ţađ verđur gaman ađ vađa um götur Lúndúna í ţar til gerđum búnađi. Spurning hvort ég ćtti ađ taka međ mér kafarabúning aukreitis, svona til vonar og vara. Better safe than sorry, eins og viđ heimsborgararnir segjum.
Annars er líklegt ađ allt ţetta bleytuvesen verđi ađ baki á mánudaginn ţegar London tekur á móti mér fagnandi. Enda nenni ég ekki ađ mćta í stígvélum í Downing strćtiđ, ţađ er eitthvađ svo illa viđeigandi.
![]() |
Beđiđ eftir stormi á austurströnd Englands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vođalega er látiđ mikiđ međ rigningu & storm í öđrum löndum, hér í Reykjavík hefur mér fundist vera bćđi rigning og oftast stormur líka í nćstum 11 vikur og virđist engum ţykja fréttnćmt.
Skarfurinn, 9.11.2007 kl. 10:45
Ţađ er kannski eitthvađ minna um himinháar flóđbylgjur hér í Reykjavík.
Markús frá Djúpalćk, 9.11.2007 kl. 11:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.