Dr. Jekyll og Mr. Hyde?
30.10.2007 | 12:48
Eđa hvađ? Kannski ekki alveg, en...
Svona sýndarmennska hefur tíđkast frá aldaöđli og til margar frćgar sögur af slíku. Ţađ er samt grátbroslegt ađ hugsa til ţess ađ til skuli vera menn sem hegđa sér eins og milljarđamćringar, ganga í flottum fötum, virđast berast mikiđ á og umgangast frćga fólkiđ eftir megni. Ţegar ţeir yfirgefa hina dýrđlegu fagnađi fara ţeir svo einir og yfirgefnir heim í saggafyllta kjallaraholu sem geymir ekkert nema vonbrigđi og depurđ.
Svo reyna ţeir ađ grípa gćsir sem gefast og beita öllum brögđum í bókinni til ađ ná sér í smá aur.
![]() |
Meintur fjárkúgari af íslenskum ćttum lifđi tvöföldu lífi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Óneitanlega satt. Bara verra ţegar söguefniđ lćtur hugmyndaauđgi sína bitna á alsaklausu fólki. En margt verra en ţađ gerist í veröldinni, svosem. Kannski verđur gerđ stórmynd međ Leonardo DiCaprio í hlutverki gosans...hvađ veit mađur?
Markús frá Djúpalćk, 31.10.2007 kl. 08:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.