Hverjum er ekki sama?
21.10.2007 | 20:07
...hafa örugglega veriđ hin almennu viđbrögđ viđkomandi yfirvalda á sínum tíma viđ ţrábeiđni ţessarar vesalings konu ţegar hún reyndi ađ sannfćra hjúkrunarfólk og yfirmenn ţeirra stofnana sem hún dvaldi á ađ hún ćtti í raun ekki heima ţar, heldur ćtti hún fjölskyldu sem hún ćtti ađ vera hjá.
Fimmtán ára gömul er hún lokuđ inni fyrir fáránlega smáan glćp sem yfirvöld ţess tíma hafa ályktađ ađ hafi greinilega átt sér rót í brjálćđislegum huga geđsjúks glćpamanns. Ţví var ákveđiđ ađ loka ţetta hćttulega glćpakvendi inni á stofnunum ţađan sem hún átti aldrei afturkvćmt. Ţess utan má ekki gleyma ađ glćpinn framdi hún alls ekki. Ţetta er sorglegra en tárum taki. Ţetta er eins og ađ einhverju dytti til hugar núna ađ lćsa barn sem fćtt er 1992 inni, fjarri veröldinni og hleypa ţví svo út áriđ 2077. Ţađ hljóta allir ađ sjá hversu skelfileg framtíđ ţađ vćri.
Áriđ 1937 voru enn tvö ár í ađ seinni heimstyrjöldin hćfist, áriđ 1937 hvarf Ameleia Earhart á hnattflugi sínu, áriđ 1937 kom fyrsta skáldsaga Ernest Hemingways út og Neville Chamberlain varđ forsćtisráđherra Bretlands.
Ţađ er rosalega langt síđan, og ţađ sem skelfir mig mest er ađ nokkuđ örugglega er ţetta ekki eina dćmiđ um rán á mannslífi međ ţessum hćtti.
Hvenćr munum viđ lćra?
Frelsuđ eftir 70 ára vist á stofnunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er bara skelfilegt, ég fékk tár í augun viđ lesturinn.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.10.2007 kl. 21:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.