Er þetta munurinn á körlum og konum?
20.10.2007 | 12:36
Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og á þetta kannski alveg skilið. Ég ætla allavega að vona að fotbolti.net hafi ekki rétt fyrir sér.
Athugasemdir
það vona ég líka. Orðatiltækið að konur séu konum verstar er ekki eitthvað sem ég vil samþykkja. En stundum.....
Jóna Á. Gísladóttir, 21.10.2007 kl. 00:28
Held að þetta ætti frekar að vera "fólk er fólki verst". Því miður er eins og velgengni geti staðið í einhverjum.
Markús frá Djúpalæk, 21.10.2007 kl. 00:33
Ég veit ekket um fótbolta. Kvitta þess í stað fyrir innlit.
Jens Guð, 21.10.2007 kl. 01:55
HVORT SEM LÍKAR YKKUR BETUR EÐA VERR ÞÁ ER ÞAÐ STAÐREYND AÐ KONUR ERU KONUM VERSTAR,EN KÖLLUM BESTAR
Vignir Arnarson, 21.10.2007 kl. 11:50
Hann er laus úr hjónabandi
hafði þvílíkt fullkannað,
er nú loksins laus-ríðandi
lof sé guði fyrir það
Ekki veit ég hvaðan þetta kom en talandi um konur !!!!!!!!!!!!!!!!!
Vignir Arnarson, 21.10.2007 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.