Er þetta munurinn á körlum og konum?

Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og á þetta kannski alveg skilið. Ég ætla allavega að vona að fotbolti.net hafi ekki rétt fyrir sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

það vona ég líka. Orðatiltækið að konur séu konum verstar er ekki eitthvað sem ég vil samþykkja. En stundum.....

Jóna Á. Gísladóttir, 21.10.2007 kl. 00:28

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Held að þetta ætti frekar að vera "fólk er fólki verst". Því miður er eins og velgengni geti staðið í einhverjum.

Markús frá Djúpalæk, 21.10.2007 kl. 00:33

3 Smámynd: Jens Guð

  Ég veit ekket um fótbolta.  Kvitta þess í stað fyrir innlit. 

Jens Guð, 21.10.2007 kl. 01:55

4 Smámynd: Vignir Arnarson

HVORT SEM LÍKAR YKKUR BETUR EÐA VERR ÞÁ ER ÞAÐ STAÐREYND AÐ KONUR ERU KONUM VERSTAR,EN KÖLLUM BESTAR

Vignir Arnarson, 21.10.2007 kl. 11:50

5 Smámynd: Vignir Arnarson

Hann er laus úr hjónabandi
hafði þvílíkt fullkannað,
er nú loksins laus-ríðandi
lof sé guði fyrir það

Ekki veit ég hvaðan þetta kom  en talandi um konur !!!!!!!!!!!!!!!!!

Vignir Arnarson, 21.10.2007 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband