Fimmtíu árum síđar
2.10.2007 | 13:35
Ţađ voru einu sinni hjón sem fóru á hótel til ađ halda upp á 50 ára brúđkaupsafmćliđ sitt. Fengu ţau sér gott ađ borđa og fóru svo upp í rúm til ađ endurupplifa brúđkaupsnóttina. Eitthvađ fannst ţeim gamli vinurinn vera slappur og linur, svo hann laumađist afsíđis og batt viđ hann reglustiku. Fór hann viđ svo búiđ upp í rúm til sinnar gömlu og sinnti sínu hlutverki og var konan hćstánćgđ međ gamla sinn. Daginn eftir synti annar eggjastokkurinn til hins og sagđi: "Já, margir hafa nú komiđ viđ hér um dagana en aldrei hafa ţeir fyrr komiđ á líkbörum.
Athugasemdir
Ekki ég heldur, en ţađ má ekki skemma góđa sögu međ sannleikanum. Kannski hefur hann bara teygt sig yfir.
Markús (IP-tala skráđ) 3.10.2007 kl. 19:56
Markús kvennsjúkdómalćknir, ég kannast viđ ţetta.
S. Lúther Gestsson, 3.10.2007 kl. 23:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.