Hann er meira ađ segja rauđur og hvítur
27.9.2007 | 21:56
Nú kemur upp hjátrúarfulli púkinn í mér.
Ţađ er auđvitađ gott og Guđs mildi ađ allt fór vel og ţeir níu menn sem um borđ í Val ÍS18 komust heim heilu og höldnu. En Valur er rauđur og hvítur. Á laugardaginn nćsta mćtir hvít- og rauđklćtt Knattspyrnuliđ Vals hörkuliđi úr Kópavogi sem heitir HK.
Kannski var ţessi gírbilun í bátnum fyrirbođi ţess hvernig sá leikur fer. Kannski bilar gírinn og ekkert gengur ađ ná ađ landi, en ef til vill fer eins og fyrir bátnum Val. Ţó illa líti út um stund nćst land ađ lokum og allir koma veđurbarđir en sigurreifir heim.
Sértu velkominn heim....
![]() |
Valur ÍS-18 kominn til hafnar á Ísafirđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.