Innri friđur

InnrifriđurŢetta virkađi svo asskoti vel fyrir mig..    og af ţví ađ í amstri hversdagsins ţurfum viđ eitthvađ til ađ viđhalda ţessum innri friđ. Međ ţví ađ fylgja einföldu ráđi sem ég las í Cosmo, hef ég loksins fundiđ innri friđ.
Ţetta stóđ í greininni:
 
"Leiđin til ađ öđlast innri friđ er ađ klára allt sem ţú hefur byrjađ á"
 
Ég horfđi yfir íbúđina og sá allt ţađ sem ég hafđi byrjađ á og ekki klárađ....
Og áđur en ég fór út í morgun klárađi ég flösku af rauđvíni, flösku af hvítvíni, eina hálffulla Bailey's, Kahlua og kalkúnasamloku, hálft bréf af Prozac, slatta af valium, hálfa ostaköku og box af súkkulađi. Ţiđ getiđ ekki ímyndađ ykkur hvađ mér líđur hreint andskoti vel, ţessi innri friđur er alveg ađ virka.... 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband