Innri friður
25.9.2007 | 13:34
Þetta virkaði svo asskoti vel fyrir mig.. og af því að í amstri hversdagsins þurfum við eitthvað til að viðhalda þessum innri frið. Með því að fylgja einföldu ráði sem ég las í Cosmo, hef ég loksins fundið innri frið.
Þetta stóð í greininni:
"Leiðin til að öðlast innri frið er að klára allt sem þú hefur byrjað á"
Ég horfði yfir íbúðina og sá allt það sem ég hafði byrjað á og ekki klárað....
Og áður en ég fór út í morgun kláraði ég flösku af rauðvíni, flösku af hvítvíni, eina hálffulla Bailey's, Kahlua og kalkúnasamloku, hálft bréf af Prozac, slatta af valium, hálfa ostaköku og box af súkkulaði. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað mér líður hreint andskoti vel, þessi innri friður er alveg að virka....
Þetta stóð í greininni:
"Leiðin til að öðlast innri frið er að klára allt sem þú hefur byrjað á"
Ég horfði yfir íbúðina og sá allt það sem ég hafði byrjað á og ekki klárað....
Og áður en ég fór út í morgun kláraði ég flösku af rauðvíni, flösku af hvítvíni, eina hálffulla Bailey's, Kahlua og kalkúnasamloku, hálft bréf af Prozac, slatta af valium, hálfa ostaköku og box af súkkulaði. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað mér líður hreint andskoti vel, þessi innri friður er alveg að virka....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.