Ćtti mađur ekki bara ađ hćtta...
16.9.2007 | 18:26
..ađ hćtta sér út í umferđina. Ţađ eru allir meira og minna fullir eđa dópađir ef marka má fréttir fjölmiđlanna, meira ađ segja roskna fólkiđ. Ţessi kona má barasta prísa sig sćla ađ hafa hvorki drepiđ sjálfa sig né ađra međ ţví ađ leggja af stađ sauđdrukkin og snar.
Hvernig vćri ađ fara ađ láta ţá sem svona hegđa sér borga himinháa sekt og ţá meina ég kannski nokkur hundruđ ţúsund, gera bílinn upptćkan og láta ţá vinna viđ samfélagsţjónustu í nokkurn tíma? Ţá kannski skilur fólk alvarleika málsins og hugsar sig um nokkrum sinnum áđur en ekiđ er af stađ eftir nokkra öl eđa brennivín. Ţrátt fyrir slćvđa međvitund man fólk kannski eftir svona viđurlögum.
Vonandi.
Ökumađur ók tvisvar útaf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fólk er gjörsamlega out of control. Ţađ ţarf ađ efla samfélagsţjónustu í ţessu samhengi.
Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 19:25
Já, svo sannarlega. Hvađ hefur komiđ fyrir okkur, ţađ er öllum orđiđ eitthvađ svo sama um allt?
Markús frá Djúpalćk, 16.9.2007 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.