Sex prósent???
15.9.2007 | 12:32
Ţađ er magnađ og eiginlega ógnvekjandi ađ 6% ţeirra sem leitađ var á skuli hafa haft á sér fíkniefni og ekki síđur merkilegt ađ 2% báru sveđjur međ sér á djammiđ. Verđur ekki ađ gera ţví skóna ađ eingöngu hafiđ veriđ leitađ á ţeim sem lögreglan taldi grunsamlega, hvernig sem hún fer nú ađ ţví ađ sigta ţađ út. Ţađ er allavega ekki spennandi tilhugsun ađ geta átt von á ţví í sárasakleysi sínu viđ skemmtanahald í miđbćnum, ađ fá yfir sig her lögreglumanna í leitarham. En svona er borgin okkar nú barasta orđin og ef til vill er skárra ađ leita á 92 saklausum og finna 8 grunađa, en leita á engum. Eđa hvađ? Úff hvađ ţetta er orđiđ erfitt.
![]() |
Sérsveitin og fíkniefnadeildin gerđu átak í nótt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţvílík hrćsni segi ég bara...
Meirihluti fólksins var međ fíkniefni... hinsvegar voru ţau bara keypt hjá ríkinu. Fíkniefnastríđiđ er ein mesta hrćsni i mannkynssögunni.
Geiri (IP-tala skráđ) 15.9.2007 kl. 14:44
Auđvitađ er mikiđ til í ţví.
Markús frá Djúpalćk, 15.9.2007 kl. 15:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.