
Ég verđ bara ađ fá ađ vera međ smá nöldur um stefnuljós, ţessi ótrúlega ţćgilegu og einföldu tćki sem međ réttri notkun gera umferđina svo miklu ţćgilegri og skemmtilegri. Mér dettur nú helst til hugar ađ sumum hafi aldrei veriđ kenndur tilgangur ţessarra ágćtu appelsínugulu ljósa sem eru á hverju horni allra bíla. Ótrúlega margir nota ţau aldrei, heldur beygja bara í allar áttir án ţess ađ nokkur viti hvađ ţeir ćtla sér, ţessum einstaklingum flestum virđist ţykja ţađ fremur hallćrislegt ađ brúka ţessi ljós. Enn ađrir nota ţau EFTIR ađ ţeir hafa tekiđ beygjuna, og kemur ţar hin ríka sagnahefđ íslendinga heldur betur í ljós. Svo eru ţeir sem nota ţessi ágćtu viđvörunartćki í miđri beygju, eftir ađ ţeir eru hvort eđ búnir ađ skipta um akrein eđa byrjađir ađ taka beygjuna inn í nćstu götu. Ég skil ekki hugmyndafrćđina ađ baki ţeirri notkun, hún tengist örugglega hvorki sagnahefđinni né ţeirri algeru leti ađ nenna aldrei ađ nota stefnuljósin. Ćtli ţetta sé hiđ heimsfrćga íslenska hálfkák?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.