Hvað í ósköpunum?
10.9.2007 | 20:39
Ég ætla að leyfa mér halda áfram að trúa á gæsku manneskjunnar og vona og biðja að foreldrar Madeleine hafi ekkert með hvarf hennar að gera. Þessar vísbendingar eru samt skelfilegar.
Portúgalska lögreglan segir DNA-sýni afdráttarlaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
einhverra hluta vegna er ég ekki alveg jafn trúgjörn og þú á gæsku mannsins, að minnsta kosti ekki í þessu máli.
Sema Erla Serdar, 10.9.2007 kl. 21:08
Æ, ég er stundum bara kjáni. En ætla að halda því áfram í lengstu lög.
Markús frá Djúpalæk, 10.9.2007 kl. 21:14
Óskar, það er líka alveg ótrúlegt hvað fólk er gjarnt á að trúa að einhver sé sekur. Nægir kannski að nefna frægt mál kennt við Lúkas í því sambandi
Þó að það hafi fullt komið fram í fréttum þá vitum við ekki allt.
Bjöggi (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 00:58
Æ, maður fær bara klígju við tilhugsunina um að þetta kunni að reynast satt...
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.9.2007 kl. 11:05
Hræðileg tilhugsun
Markús frá Djúpalæk, 11.9.2007 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.