Forspá?
10.9.2007 | 15:30
Ég ætla í sjálfu sér ekki að hafa neina skoðun á því sem segir í þessarri frétt, en um helgina kíkti ég á gamla mynd, Johnny English, með Rowan Atkinson í hlutverki samnefnds álappalegs njósnara. Kannski ekkert svo gömul mynd, frá 2003 eða svo. Nema hvað. Í hlutverki forsætisráðherra breta var maður sem var mun líkari Gordon Brown en forvera hans Tony Blair. Merkilegt ekki satt? Svona geta kvikmyndagerðarmenn verið forspáir.
![]() |
Gordon Brown leggst gegn því að hækka laun opinberra starfsmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.