Vá hvađ rigningin er blaut
8.9.2007 | 19:48
Ég vona ađ ţessi rosalega bleyta sem skellur á mönnum á Laugardalsvelli verđi Íslendingum til framdráttar. Ekki veitir okkkur af. En ég er sannfćrđur um ađ strákarnir gera sitt besta og ná vonandi ađ kreista út eitt stig. Jafnvel ţrjú. Nú ef viđ töpum má ekki gleyma ţví ađ spánverjar eiga nú barasta eitt bezta fótboltaliđ veraldarinnar. Ţađ er svosum engin skömm af ađ tapa fyrir svoleiđis liđi.
Go boys!!!
![]() |
Íslendingar og Spánverjar skildu jafnir, 1:1 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Uppdráttar? Segir mađur ţađ? Hljómar eitthvađ svo skringilega. Meinar ţú ekki framdráttar?
Sorry.... kom ekki til ađ vera íslensku-fasisti. Ţetta orđ stökk bara á móti mér ţegar ég opnađi síđuna:)
Heiđa B. Heiđars, 8.9.2007 kl. 19:56
Hey - hrćđilegt orđ uppdráttar, veit ekkert hvađan ţađ kom. Takk.
Markús frá Djúpalćk, 9.9.2007 kl. 06:59
Búinn ađ breyta ţessu....
Markús frá Djúpalćk, 9.9.2007 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.