Ótti

Ţađ er auđvitađ deginum ljósara ađ menn eru ekki handteknir og hnepptir í gćsluvarđhald ađ ósekju í tengslum viđ hryđjuverkamál. Ađ baki er löng og ítarleg rannsókn sem leitt hefur til ţeirrar stöđu sem nú er komin upp.

Ţegar svona atburđir verđa í nćsta nágrenni, eins og í okkar gömlu höfuđborg, spyr mađur sig er hćtta á ađ stađa sem ţessi komi upp á Íslandi? Auđvitađ vonar mađur ekki og ţví má ekki gleyma ađ Danmörk er virkari ţátttakandi í hernađi eđa friđargćslu víđa um heim, en viđ Íslendingar. Heldur má ekki gleyma skopmyndunum sem fór svo mjög fyrir brjóstiđ á sómakćrum áhangendum íslams.

Óneitanlega fer um mann óhugur samt ađ fá svona tíđindi.


mbl.is Átta handteknir í lögregluađgerđunum í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ veriđ vćri ađ undirbúa hryđjuverk hér á landi, af einhverjum ,, sómakćrum áhangendum íslams "

Stefán

Stefán (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 10:41

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Eđa einhverjum öđrum. Hvađ veit mađur?

Markús frá Djúpalćk, 4.9.2007 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband