Seinheppinn alltaf

Mér tekst alltaf ađ klúđra ţví ađ skunda á völlinn ţegar Valsmenn sýna stórleik eins og ţeir óhikađ gerđu í kvöld. Ja, segi nú kannski ekki alltaf, en alltof oft.

Nú getum viđ átt von á gríđarlega spennandi lokaumferđum Íslandsmótsins og allt getur gerst. Fimleikafélag Hafnarfjarđar náđi reyndar góđum sigri í bikarkeppninni fyrr í dag ţegar ţeir sigruđu baráttuglađa Blika. Nú er spurning hvernig Hafnfirđingarnir mćta til nćstu leikja, bandbrjálađir međ sigurviljann ađ vopni eđa ţreyttir eftir slaginn viđ Blikana.

Viđ vitum allavega ađ Valsmenn hafa tvíeflst eftir gott gengi ađ undanförnu og mćta bandbrjálađir í nćstu leiki.

Ađ minnsta kosti er ekkert öruggt ennţá í Íslandsmótinu, hvorki hverjir falla, né hverjir verđa Íslandsmeistarar. Ţađ eru spennandi vikur framundan fyrir fótboltaáhugamenn!


mbl.is Valsmenn unnu stórsigur á Víkingi, 5:1, og metiđ féll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband