Hef ekki vit á ţví...
30.8.2007 | 18:31
...en vćri ekki nćr ađ lćkka ofurlaunin hjá toppunum og sjá til ţess ađ ţetta fólk haldi tryggđ viđ fyrirtćkiđ međ ţví ađ gera ţví kleift ađ halda vinnunni sinni yfir lágannatímann? Og fyrsti des. af öllum dögum. Geggjađ!
Icelandair segir upp tugum flugmanna og flugfreyja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
flugmenn eru međ ofurlaun
simbi (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 19:17
Nei, ţeir eru međ fín laun, en engin ofurlaun.
Markús frá Djúpalćk, 30.8.2007 kl. 19:18
já stundum finnst manni full ástćđa til ađ skođa málin frá fleiri hliđum.
Hvađ eru ofurlaun og hvađ eru fín laun?
Jóna Á. Gísladóttir, 30.8.2007 kl. 19:29
Flugmenn eru međ sćmileg laun.
Mikil nćturvinna og langar fjarverur ađ heiman.
Siggi (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 19:30
Ég myndi kalla 5 milljónir + ofurlaun á íslenzkan mćlikvarđa.. Og ţá meina ég pr. mánuđ.
Markús frá Djúpalćk, 30.8.2007 kl. 19:46
Ţau geta fengiđ vinnu í BYKO
Brynja Hjaltadóttir, 30.8.2007 kl. 20:11
Sénsinn ađ stjórnendur hjá félagi eins og IceAir fari ađ lćkka viđ sig launin, ţetta fólk er bara í hlutabréfaleik og er í ţessu til ađ grćđa. Ţađ er ákveđinn íslendingur sem er búinn ađ skemma 2 góđ flugfélög fyrir einhvern skyndigróđa..
Aron Smári, 30.8.2007 kl. 20:13
Ţađ tala allir bara um flugmennina hérna. Hvernig stendur á ţví? Hvađ međ allar flugfreyjurnar og -ţjónana (sem by the way eru líka í meirihluta í ţessum uppsögnum)? Gćti ekki veriđ meira sammála ţér Markús ađ topparnir mćttu taka á sig launalćkkun á kostnađ uppsagna - gćti trúađ ađ forstjórinn sé međ mánađarlaun á viđ árslaun ca 6-7 flugfreyja.
Sigurlaug Kristjánsdóttir, 31.8.2007 kl. 19:19
Nákvćmlega. Ekkert ađ ţví ađ stjórnendur sú međ góđ laun í samrćmi viđ ábyrgđ sína, en ţeir ţurfa ţá líka ađ axla ţá ábyrgđ sjálfir!
Markús frá Djúpalćk, 31.8.2007 kl. 20:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.