Myndband dagsins
26.8.2007 | 20:01
Er međ "gáfumannapoppsveitinni" Lloyd Cole & the Commotions sem komst í hóp svokallađra Íslandsvina međ tónleikahaldi í Laugardalshöll í júní 1986.
Lagiđ heitir Brand new friend og talar sínu máli sjáflt:
http://www.youtube.com/watch?v=1uOJ3OZSV4o
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.