Til hamingju Valur
25.8.2007 | 17:55
Ég fór í dag ađ taka ţátt í hátíđahöldum Vals viđ Hlíđarenda ţar sem veriđ var ađ vígja hin nýju og glćsilegu íţróttamannvirki. Ţetta er mjög glćsileg ađstađa og verđur án efa lyftistöng fyrir starfsemi félagsins.
Á nćstu árum bćtist viđ hina glćsilegu íţróttahöll, stúku og grasvöll sem ţegar er risiđ, knatthús og nokkrir ćfingavellir til viđbótar. Ţetta er án efa einhver besta ađstađa sem eitt íţróttafélag hefur og gaman er ađ segja frá ţví ađ Valur hefur greitt fyrir ţessar framkvćmdir af stórum hluta úr eigin vasa, ţó Reykjavíkurborg komi einnig myndarlega ađ.
Til hamingju međ daginn!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.