Gult spjald
24.8.2007 | 10:51
Stolin örfrétt af íţróttavef moggans. Mér fannst ţetta fyndiđ.
Tryggvi Guđmundsson, framherji FH , er grínisti mikill. Ţegar Sćvar Jónsson dómari leiks HK og FH gaf Sverri Garđarssyni , félaga Tryggva í FH gult spjald á 84. mínútu missti hann gula spjaldiđ í völlinn en tók ekki eftir ţví. Tryggvi sá ţađ, náđi í spjaldiđ og hljóp brosandi međ ţađ til Sćvars og hélt ţví á lofti.
Vona ađ ţađ verđi ekki lokađ á mig fyrir ritstuld.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.