Myndband dagsins
24.8.2007 | 08:12
Myndband dagsins er með liði sem ég veit nákvæmlega ekkert um. Kallaði sig Hollywood beyond og satt að segja man ég ekki hvort eitthvað annað kom frá þeim. Ef ég man rétt er þetta lag frá 1986 og er svosem ekkert týpiskt "eydís" dæmi. Það sem mér finnst flottast er sviðsetningin, þarna fara þessir félagar um öll helstu listaverk Gaudís í Barcelona, eins og Sagrada familia kirkjuna, Park Guell og Casa Milá (sem flestir þekkja sem La Pedrera). Enjoy!
http://www.youtube.com/watch?v=p4kdh2IcbJc
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.