Leikstjóri og annar handritshöfunda Astrópíu voru í viđtali hjá mér á dögunum og ţađ sem ég heyrđi hjá ţeim lofar meira en góđu. Stóru atriđin tekin í cinemascopa, hasar og grín. Hvađ meira er hćgt ađ biđja um í einni bíómynd? Ć jú örugglega margt, en ţiđ vitiđ hvađ ég meina. Ţađ á bara ađ vera gaman ađ fara í bíó, mađur á ađ gleyma sér í einhverjar 90 mínútur og fara út úr myrkvuđum salnum međ sálina í ađeins betra skapi en hún fór inn. Og poppmylsnu í tönnunum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.