Myndband dagsins

Þýska hljómsveitin Alphaville hét upphaflega Forever young, en breytti nafninu árið 1984. Sama ár og stærstu smellir þeirra, Big in Japan og Forever young komu út. Big in Japan komst víða í efstu sæti vinsældalista enda ágætissmellur.  Alphaville er enn starfandi en ekki hafa heyrst mikil tíðindi af afrekum þeirra á tónlistarsviðinu.

http://www.youtube.com/watch?v=mXPUkrz7Uow


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband