Myndband dagsins
20.8.2007 | 10:15
Er međ einni af ţessum ódauđlegu hljómsveitum sem neita ađ gefast upp. Ţetta er af plötunni Time frá 1981, sem var einhverskonar ţemaplata um mann sem ferđast fram í tímann og kemst ađ ţví ađ allt var nú betra í ţá gömlu góđu daga. Electric light orchestra og lagiđ Hold on tight.
http://www.youtube.com/watch?v=8TLmpL2AzLs
Athugasemdir
ţetta var skemmtilegt ađ sjá.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 15:39
Brings back memories
Markús frá Djúpalćk, 20.8.2007 kl. 17:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.