Seigir
19.8.2007 | 20:01
Í dag eru þeir Kópvíkingar hetjur mínar. Mínir menn eiga þá enn séns! Ekkert að gera nema girða sig í brók og taka næstu leiki með trompi. Það er alveg hægt að vinna upp 3 stiga forskot! Og jafnvel komast í forystu.
![]() |
Tryggvi tryggði FH stig gegn nýliðum HK |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.