1987
18.8.2007 | 20:27
Áriđ 1987 var rosalega gott og skemmtilegt ár. Get ekkert útskýrt í stuttu máli hvers vegna, mér bara fannst ţetta ţá og ţykir enn. Međal ţess sem gerđist ţetta ár var ađ Kringlan hóf starfsemi sína, fyrsta slíka verzlanamiđstöđin á Íslandi.
Í dag var heilmikil hátíđ í Kringlunni til ađ halda upp á 20 ára afmćliđ. Ţađ er hrikalegt til ţess ađ hugsa ađ Kringlan sé á svipuđum aldri og ég var ţegar hún opnađi.
En hvađ um ţađ, viđ vorum á vappi í Kringlunni í dag ţegar nokkrir leikarar stigu á sviđ og áttu ađ sýna tízkuna frá ţessu herrans ári 1987. Ţađ mistókst svolítiđ fannst mér. Ţađ voru ekkert allir klćddir eins og geđsjúklingar á níunda áratugnum. Ţađ sem efst var á baugi í tízku ársins 1987 á Íslandi, voru snjóţvegnar og steinţvegnar gallabuxur, og flestir strákar voru í röndóttum skyrtum. Auđvitađ voru herđapúđarnir og blásna háriđ á sínum stađ. Fötin sem leikararnir klćddust voru einhvers konar skrćpóttir gallar í ćpandi neon litum, múnderingin líktist meira íţróttatízku ársins 1983 eđa eitthvađ, svona Flashdance dćmi. Alveg ógurlega fyndiđ en ekki rétt í sögulegu samhengi.
Leikararnir tóku síđan syrpu laga sem átti ađ sýna tíđarandann og gerđu ţađ ágćtlega. Eina sem vantađi var eitthvađ lag frá 1987. Ţau sungu fullt af poppi frá 1984 sem var ađ mínu mati fínt ár í popptónlist, elsta lagiđ var frá 1979 og ţađ yngsta sennilega frá 1986. Ţađ var ferlega gaman ađ heyra ţessa gömlu smelli og sjá ţau stíga villtan dans í anda níunda áratugarins, meira ađ segja međ hjálp Kringlugesta - ja, Kringlugests.
Međ ţessarri fćrslu fylgja tvćr myndir, önnur úr tízkublađi og hin af venjulegu fólki áriđ 1987. Óneitanlega hefur nú ýmislegt breyst.
Athugasemdir
Skemmtileg fćrsla hjá ţér. Ţetta er eitt af fáum tímabilum í tískunni sem ég barasta get ekki séđ koma aftur. Ţađ er algjörlega óhugsandi. Ţetta var svo hrikalega hallćrislegt og ÓSMEKKLEGT tískutímabil.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.8.2007 kl. 20:31
Ţađ er ekki víst ađ neitt af ţessarri tísku komi aftur. Guđ gefi ekki.
Markús frá Djúpalćk, 18.8.2007 kl. 20:56
Ekki má nú gleyma ţví ađ rúmlega mánuđi síđar kom ég í heiminn. Ţađ var nú merkisdagur enda stórlax. En jú ég held ađ ţađ sé nú fínt ef ađ allir fćru nú ađ klćđast jogginggöllum, skella á sig svitabandi og blása hubba bubba tyggjó og hćkka ađeins í ´80s tónlistinni aftur. Hví ekki ţađ.. Eđa nei kannski ekki, ţađ má dćma um hvort ţetta sé hallćrislegt. ´80s tónlistin er nú góđ og aldrei heyrir mađur nú nóg af henni en ţetta er orđiđ to much ţegar joggingallarnir og svitabandiđ er dregiđ upp.
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson, 19.8.2007 kl. 02:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.