Búast má viđ hćkkunum

einokunVegna veikingar krónunnar má búast viđ hćkkunum á innfluttum vörum, jafnvel um eđa strax eftir helgi.

Auđvitađ, hvađ annađ? Ţađ er alveg sama hve mikiđ krónan styrkist, virđisaukaskattur lćkkar, eđa heimsmarkađsverđ fer niđur, sjaldan fá íslenskir neytendur ađ hagnast á ţví. Onei. En um leiđ og smá hiksti verđur í Amríku skulum viđ sko borga og ţađ međ rentum!

Og hvađ gera íslenskir neytendur? Jú, viđ nöldrum á blogginu, á kaffistofunum og kannski endrum og sinnum í búđinni en látum annars bjóđa okkur ţetta, ţegjandi og hljóđalaust. Viđ förum ekki brjáluđ um í stórum hópum og grýtum eggjum í Stjórnarráđiđ, viđ hćttum ekki ađ kaupa rándýru vörurnar, viđ hćttum ekki ađ keyra bílana okkar, viđ hćttum ekki ađ láta bjóđa okkur ţetta. Viđ höldum bara áfram ađ ímynda okkur ađ viđ séum hamingjusamasta ţjóđ í heimi í besta landi veraldar.

Svo erum viđ ađ tala međ illsku um dönsku einokunarkaupmenninna. Held ég vilji bara fá ţá aftur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband