Ţađ vantar eitt

HRC...í Kringluna sem var ţar í árdaga. Ég man ţá tíđ ţegar ungt fólk flykktist ţangađ til ađ fá sér hamborgara, stórsteik, klúbbsamloku eđa annađ í stćrđarflokki sem aldrei hafđi sést áđur á Íslandi. Undir dúndrandi rokktónlist sátum viđ vinirnir, eđa ég og Sigga sćta, á ţessum stađ og röđuđum í okkur krćsingunum á leiđ í bíó eđa úr ţví. Bíó sem nota bene voru ekki í verzlunarmiđstöđvum. Á veggjunum hengu minningarbrotin úr rokkheimum, plötuumslög, gítarar og heilu glamúrgallarnir. Líka hlutir sem sjaldan höfđu sést á Íslandi áđur. Um beina gengu ungar stúlkur (sem núna eru orđnar virđulegar mömmur, og sumar kannski ömmur) í afskaplega stuttum einkennisbúningum, allt ađ ţví of stuttum. En einhver í hópnum slysađist til ađ eiga afmćli var ţví laumađ ađ ţjóninum sem sá til ađ afmćlisbarniđ fékk óvćntan glađning í lok máltíđar og afmćlissöng frá staffinu. Ţađ var gaman ađ koma á Hard Rock Café.

Smám saman hnignađi ţessum frábćra stađ og undir lokin var hann orđinn eins og ţriđjaflokks hamborgarabúlla í Hull.

Mér finnst ţrátt fyrir ţađ vanta Hard Rock Café í Kringluna.


mbl.is 98 milljónir gesta á tuttugu árum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband