Misskilningur
12.8.2007 | 10:23
Innrás víkinganna á breskan fjármálamarkađ er hvergi nćrri lokiđ. Ţeir hafa bara ákveđiđ ađ beita nýjum ađferđum. Eđa reyndar eldgömlum. Eins og sést í fréttinni sem var hérna neđar á forsíđu mbl.is:
Hópur fornleifafrćđinga og sagnfrćđinga siglir nú eftirlíkingu af víkingaskipi frá Hróarskeldu til Írlands.
Máliđ er bara ađ ţetta eru ekki fornleifafrćđingar og sagnfrćđingar heldur nýr hópur fjárfesta og yfirtökumanna. Ţeir ćtla ađ laumast inn í Bretland gegnum Írland eins og forfeđur ţeirra gerđu fyrir 1000 árum.
Nú fyrst mega bretarnir fara ađ vara sig!
![]() |
Vangaveltur í Bretlandi um hvort víkingainnrás sé lokiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.