Misskilningur

vikingar1_lilleInnrás víkinganna á breskan fjármálamarkað er hvergi nærri lokið. Þeir hafa bara ákveðið að beita nýjum aðferðum. Eða reyndar eldgömlum. Eins og sést í fréttinni sem var hérna neðar á forsíðu mbl.is:

Hópur fornleifafræðinga og sagnfræðinga siglir nú eftirlíkingu af víkingaskipi frá Hróarskeldu til Írlands.

Málið er bara að þetta eru ekki fornleifafræðingar og sagnfræðingar heldur nýr hópur fjárfesta og yfirtökumanna. Þeir ætla að laumast inn í Bretland gegnum Írland eins og forfeður þeirra gerðu fyrir 1000 árum.

Nú fyrst mega bretarnir fara að vara sig!


mbl.is Vangaveltur í Bretlandi um hvort víkingainnrás sé lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband