Hverskonar...
11.8.2007 | 15:04
...illmennska fengi nokkurn mann til að myrða saklaust lítið barn. Eða nokkra aðra manneskju ef út í það er farið.
Ég ætla að leyfa mér að óska þess heitt og innilega að Madeleine sé á lífi og vel haldin hvar sem hún er.
Lögreglan segir mögulegt að Madeleine McCann sé látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég er á spáni og hef verið að fylgjast með þessu máli í erlendum fjölmiðlum og ég man ekki betur en að það hafi verið sannað í gær að blóðið hafi ekki verið úr henni.. Moggamenn þurfa að æfa sig á google held ég ;)
Valbjörn Júlíus Þorláksson, 11.8.2007 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.