Aumingja Johnson
9.8.2007 | 16:33
Ţetta held ég ađ sé frekar kjánaleg ákvörđun hjá Hr. Johnson og hr. Johnson sem búa til barnapúđur. Til hvers er fariđ af stađ ađ hamast í einu af jákvćđari merkjum veraldar međ ţessum hćtti? Ég held ađ ţegar mađur sér rauđakrossinn á einhverri vöru gerir mađur ráđ fyrir ađ hún sé ćtluđ til nota til ađ hlú ađ manni.
Ţađ er allavega nokkuđ öruggt ađ í mínum huga auka ţeir Johnson brćđur ekki hróđur sinn međ ţessu.
![]() |
Rauđi krossinn kćrđur fyrir ađ nota rauđa krossinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.