Hefndarţorsti
9.8.2007 | 16:20
Ţađ er ekki á hverjum degi sem mađur lćtur vita hvađ ađrir bloggarar eru ađ bralla en ég mćli međ ađ ţiđ lesiđ söguna hennar Jónu. Ţetta er spennandi hrollur, mannlegur og sorglegur. Passiđ ykkur bara á ađ lesa ekki óvart síđasta hlutann fyrst.
Hér er slóđin ađ síđasta hlutanum: http://jonaa.blog.is/blog/jonaa/entry/282482
Njótiđ vel og lengi. Ţađ gerđi ég allavega.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.