Sokkur breytist í Gönguhrađal
9.8.2007 | 13:43
Svona hvísluleikir eru alltaf svo skemmtilegir. Ţetta var nú eitthvađ sem var stundađ í ćsku og ţótti gríđarfyndiđ hvernig orđ gátu breyst gersamlega eyrna á milli.
Ţađ er fróđlegt ađ vita hvernig tćplega 1100 manns fara međ eitt sakleysislegt orđ og hvernig ţađ getur umbreyst á ţessarri leiđ.
Kannski fer bara fyrir ţví eins og kjaftasögunum - ein fjöđur verđur ađ mörgum hćnum.
![]() |
Vilja setja heimsmet í hvísluleik |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
sniđugt
Jóna Á. Gísladóttir, 9.8.2007 kl. 14:43
Bráđsniđugt
Markús frá Djúpalćk, 9.8.2007 kl. 16:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.