Gay Pride Astropia
8.8.2007 | 14:14
Mig langar ađ minna á síđdegisútvarpiđ á Útvarpi Sögu í dag kl. 16. Ţangađ mćtir fulltrúi Gay Pride og Hinsegin daga sem einmitt hefjast á morgun. Einnig koma Gunnar Guđmundsson leikstjóri og Ottó Geir Borg handritshöfundur kvikmyndarinnar Astrópía sem verđur frumsýnd á nćstunni.
Ţađ verđur spennandi ađ fá ţetta fólk í heimsókn. Ţađ hefur alltaf veriđ mikiđ fjör í kringum Hinsegin daga og Astrópía er er međ athyglisverđari íslenzkum myndum hin síđari ár.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.