Risaslagur

ValurÉg vil bara minna alla Valsara á ađ ţađ fer fram risaslagur í L********deild karla í kvöld. Ţar mćtast reykvízku stórveldin, KR og Valur. Eins og ţeir sem fylgjast međ fótbolta vita er Valur í nćstefsta sćti deildarinnar en KR kúrir sem fyrr á botninum. Nú eru ţeir komnir međ nýjan ţjálfara og kannski hefur mentalitetiđ innanborđs breyst eitthvađ viđ ţađ. Valsmenn verđa allavega ađ gera sér grein fyrir ađ KR-ingar eru sýnd veiđi en alls ekki gefin.

Nú er bara ađ fjölmenna í vesturbćinn í kvöld og gefa ekki tommu eftir, hvorki innan né utan vallar. Áfram Valur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćtlar ţú ađ mćta?

Úlla (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 10:50

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Auđvitađ!

Markús frá Djúpalćk, 8.8.2007 kl. 12:17

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Fylkismenn eiga ţađ nú til ađ koma á óvart - í báđar áttir.

Markús frá Djúpalćk, 8.8.2007 kl. 18:26

4 identicon

Til lukku međ Val

Úlla (IP-tala skráđ) 9.8.2007 kl. 09:46

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţetta gátu ţeir pjakkarnir

Markús frá Djúpalćk, 9.8.2007 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband